Skip to product information
1 of 12

Korg

Noruega, El Salvador

Noruega, El Salvador

Venjulegt verð 3.300 kr
Venjulegt verð Útsöluverð 3.300 kr
Útsala Uppselt
Skattar innifaldir.

Uppskeru ár : 2024

Ræktunarhæð yfri sjáfarmál :1450-1690m

Bragðtónar : Mango, skógarber, vanilla, kiwi, blóðappelsína og jarðarber.

Vinnsluaðferð : Natural / Berþurrkað

Fyrst eru kaffiberin sett í vatn, þá er hægt að aðskilja þau ber frá sem eru of eða vanþroskuð til að auka gæði uppskerunnar.

Þá eru berin sett í stáltanka, en eru fluttar í þeim yfir á stéttar i þar sem kaffið fær að þorna a. Stanslaust er hreyft við berjunum til að komast hjá skemmdum og til að þurkferlið sé jafnt. Þetta kallast Pre - drying en fyrsta þurrkun, makmiðið er að ná sem mestum raka úr baununum til að stoppa gerjun. Þetta ferli tekur um 3-5 daga, en það ræðst af hita og sólskini. 

Þurrkun

Kaffinu er safnað af stéttunum í plastsekki og vigtað, og fært yfrir í næsta skref þurkunar á "African beds". Það eru upphækkaðir bekkir sem gefa betri loftun um baunirnar í þurrkunarferlinu. Nourega er með tveggja hæða Afríska bekki. Kaffið er fyrst sett á neðri hæð bekkjnan og er þurkað niður í 20% raka á 3-5 dögum. Þá er kaffið fært yfir á efri hluta bekknjana þar sem kaffið klárar þurrkferlið á 8-10 dögum, þar til að það kemst í 10% raka. Við það rakastig er óhætt að geyma flytja kaffið án þess að það verði fyrir rakaskemmdum lýkt og myglu.

Kaffið er þá sett í GrainPro poka til að verja kaffið og halda því í réttu rakastigi.

Yrki : Pacamara. Þetta kaffiyrki kemur af lágum kaffitrjám sem gefa af sér mjög stór ber, þess vegna eru þetta undarlega stórar kaffibaunir. Yrkið þykir gefa mjög braðgóðar kaffibaunir sérstaklega sé það ræktað í mikilli hæð yfrir sjáfarmáli. Yrkið er þó viðkvæmt fyrir pestum og sjúkdómum sem herja á kaffiplöntur. 



Brennslustíll
magn
Skoða allar upplýsingar