Korg
Ný kaffibrennsla í Skagafirði , við bjóðum heimamönnum og gestum ferskt, ilmandi kaffi beint frá býli.
Korg einblínir á hágæða baunir og sjálfbæra framleiðslu, með áherslu á einstakt bragð og úrval af hágæða kaffi.
Kaffið ristum við vandlega til að draga fram nátturulega bragðeiginleika líkt og sætu og ávaxtasýru.
Við hlökkum til að deila þessum spennandi nýjungum með ykkur.
