1
/
of
8
Korg
Jaén, Perú
Jaén, Perú
Venjulegt verð
2.500 kr
Venjulegt verð
Útsöluverð
2.500 kr
Einingarverð
/
per
Skattar innifaldir.
Kaffi frá smáframleiðendum í Jaén héraði í Pérú
Þetta kaffi er blanda af dagsuppskerum frá kaffibændum í nágrannahéruðum Jaén. Bændurnir tína og vinna kaffið sjálfir og þurrka það yfirleitt á dúkalögðum stéttum. Meðalstærð býla er 1,5 hektarar.
Eftir uppskeru fær kaffið að hvíla í 24 klst, Kaffiberið/ávöxturinn er þá aðskilin frá kaffibaununum sem eru látnar gerjast í 36 klst, áður en kaffið er þurrkað í 10–15 daga. Helstu tegundir eru Caturra, Bourbon, Catuai og Typica.
Þegar bændurnir skila kaffinu í vöruhús Falcon, er tekið sýni sem er metið samkvæmt SCA* stöðlum. Bóndinn fær niðurstöðurnar innan nokkurra klukkustunda og er greitt samdægurs. Eftir mat er kaffið geymt í plastpokum og flokkað eftir svæði, einkunn og tegund.
*SCA, Specialty Coffee Association
Uppskeru ár : 2024
Ræktunarhæð yfri sjáfarmál :1700-1800m
Bragðtónar : Kakó, mangó, marsípan, þurkaðir áxectir og greipaldin
Vinnsluaðferð : Þvegin
Yrki : Catuai ,Bourbon ,Typica
Ekki tókst að hlaða framboði á afhendingum
Deila






