Skip to product information
1 of 5
Brennslustíll
magn

Korg

Gatugi AA, Kenýa

Gatugi AA, Kenýa

Regular price 3.500 kr
Regular price Sale price 3.500 kr
Sale Sold out
Taxes included.

Gatugi er kaffi framleitt af Othaya Farmer´s Cooperative Society (FCS). 

FCS er stórt og rótgróið Co-Op, stofnað 1956, og rekur nú 17 vinnslustöðvar - Gatugi er ein þeirra. Um 11þúsund kaffibændur vinna með FCS. 

Um 500 bændur senda kaffið sitt til verkunar í Gatugi, en vinnslustöðin er í flestum tilfellun valin vegna nælægðar við kaffibúgarðinn.

Berin eru sett í vatn til að fjarlægja óþroskuð ber, áður en aldinið er fjarlægt frá kaffibauninni. Kaffið er svo Þveigið og þurrkað.

FCS er svo með þurr millu þar sem kaffið fær að hvíla í 3 vikur áður en hýðið er fjarlægt. Svo er kaffið flokkað eftir gæðum og stærð.

AA eru stærstu kaffibaunirnar 

Við erum virkilega ánægð með þetta kaffi, það er í miklu uppáhaldi, há sýra og mikil sæta, virkilega bragðgott kaffi.

Nyeri County features cool temperatures and fertile central highlands. It lies between the eastern base of the Aberdare (Nyandarua) Range, part of the eastern end of the Great Rift Valley, and the western slopes of Mt. Kenya. Nyeri town, the county headquarters, serves as a destination for visitors to Aberdare National Park and Mt. Kenya. The region's fertile soil, seasonal rainfall, and high altitude create an ideal climate for coffee cultivation. This environment produces coffees with high acidity, full body, and ripe fruit flavors. The cool nighttime temperatures at high altitudes cause the coffee beans to develop slowly, resulting in dense, hard beans with high acidity and complexity.

Uppskerusvæði: Nyeri County, þykir virkilega gott ræktunarsvæði, hátt yfir sjávarmáli, sem gerir loftslagið svalt og kaldar nætur.  Kalda loftskagið veldur því að berin þroskast hægar svo kaffibaunirnar verða þéttar og harðar.Jarðvegurinn er frjósamur og rigningar áreiðanlegar eftir árstíðum. Þetta umhverfi skapar aðstæður fyrir virkilega bragðmikið kaffi, háa sýru, og bragð sem minnir á fullþroskaða ávexti og ber.

Land: Kenýa

Bragðtónar : Berjabomba, bláber og hindber, þroskaður tómatur og mikil sæta

Ræktunar hæð : 1900+m

Vinnsla: Þvegið

Yrki : SL14, SL28

Uppskeruár : 2024

 






View full details