Couldn't load pickup availability
Korg
San Antonio, Nigaragúa
San Antonio, Nigaragúa
Cafetos de Segovia er kaffisamvinnufélag stofnað árið 2015 af systrunum Ana og Martha Albir í Níkaragva og byggir á fjölskylduarfleifð í kaffirækt. Félagið vinnur og flytur út hágæða kaffi frá eigin og nálægum býlum og veitir bændum tæknilega aðstoð, þjálfun og fjárhagsstuðning.
San Antonio-býlið, sem er hluti af samvinnufélaginu, er rekið af fjölskyldunni Hernandez og staðsett í hæðum Mozonte-svæðisins.
Þar er kaffi ræktað á sjálfbæran hátt með lífrænum aðferðum, og uppskeran handtínd og unnin með gát til að tryggja gæði.
Kaffið er þurrkað á afrískum beðum, geymt við góð skilyrði og útbúið til útflutnings í samræmi við alþjóðlega gæðastaðla. Bændur fá hærra verð fyrir betri vöru, og San Antonio-býlið stefnir að áframhaldandi gæðabótum þrátt fyrir áskoranir vegna loftslagsbreytinga.
Framleiðandi: Cafetos de Segovia, Stofnað 2015 af systrunum
Ana og Martha Albir Sotomayor,
Uppskerusvæði: Mosonte, Nueva Segovia
Land: Nigaragúa
Bragðtónar : Jarðarber, hunang, hindber og kakó
Ræktunar hæð : 1450 - 1550
Vinnsla: Þvegið
Yrki : Caturra, Red Catuai
Uppskeruár : 2024
Share
